Thursday, March 02, 2006

Bara ef ...

Ef þú hugsar um hljóðgervill hvað sérðu þá?
ef þú sérð hljóðgervil hvað hugsaru þá?
Ef ég gæti flogið inn í hljóðgervil og þurrkað út allar minningarnar sem eru að éta upp heilann í mér, þá yrði lífið eins og hljóðgervill
og allir myndu leiðast í umferðinni og dansa hliðar saman hliðar - gluggaveggur
og tíminn myndi stoppa í stutta stund og svo skyndilega kemur bassinn og þrumar þér í bítið og þú öskrar HLJÓÐGEEERRRVVVIIIILLLLLLLL
Og allir halda áfram að dansa

Ef ég hefði þrjú eyru þá væri lífið gott.
Og ég myndi blaka um á vængjum eyrnanna